Fóru að kvarta við dómarann og hættu

„Liverpool skoraði annað og þriðja markið á stuttum tíma og þá missa leikmenn United hausinn. Það var eins og þeir hefðu gefist upp.“

„Andy Robertson var maður leiksins. Allir framherjarnir skoruðu tvö mörk. En leikmenn United hættu í stöðunni 3:0, fóru að kvarta við dómarann og hættu að berjast. Þess vegna voru þetta sjö mörk.“

Viðtalið við Barnes má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert