26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram um helgina. Mikið fjör var í leikjunum og mikið skorað á mörgum völlum.
Þrátt fyrir það voru markverðir liðanna áberandi en margar glæsilegar vörslur litu dagsins ljós.
Hér að ofan má sjá brot af því besta frá markvörðum ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.
Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er sýnd beint á Símanum Sport.