Manchester City vann mikilvægan útisigur á Crystal Palace, 1:0, í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag.
Sigurmark City skoraði Norðmaðurinn Erling Braut Haaland á 78. mínútu úr vítaspyrnu.
Sigurmarkið og fleira má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.