Tilþrifin: Allt jafn í Lundúnum

West Ham og Aston Villa skildu jöfn, 1:1, á London-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ollie Watkins kom Aston Villa yfir snemma leiks en Said Benrahma jafnaði úr vítaspyrnu skömmu síðar.

Tilþrifin úr leiknum má sjá hér að ofan.

Leikur West Ham og Aston Villa var sýndur beint á Síminn Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert