Aston Villa vann Bournemouth sannfærandi, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Douglas Luiz, Jacob Ramsey og Emiliano Buendía skoruðu mörk Villa í leiknum en liði fékk urmul færa og hefðu mörkin hæglega getað verið fleiri.
Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.
Leikur Aston Villa og Bournemouth var sýndur beint á Síminn Sport.