Fallegustu mörk helgarinnar (myndskeið)

Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós þegar 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um liðna helgi.

Harvey Barnes, Emmanuel Dennis, Alexander Isak, Joao Félix, Ivan Perisic, Jonny og Gabriel Martinelli skoruðu allir hugguleg mörk fyrir lið sín.

Mörk leikmannanna sjö má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert