Newcastle fór illa með West Ham á útivelli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
Callum Wilson og Joelinton skoruðu tvö mörk hvor fyrir Newcastle og Alexander Isak eitt. Kurt Zouma gerði mark West Ham.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.