100. mark Suður-Kóreumannsins Son Heung-min í ensku úrvalsdeildinni kom í dag í leik Tottenham og Brighton.
Son kom Tottenham yfir á 10. mínútu leiksins og ekki var það af verri gerðinni. Eins og stendur er staðan 1:1 í hálfleik en Lewis Dunk jafnaði metin fyrir Brighton.
Markið má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.