Það var hiti í kolunum fyrir leik Tottenham og Brighton í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag.
Roberto De Zerbi, þjálfari Brighton, og Christian Stellini. bráðabirgðarþjálfari Tottenham, áttu orðaskipti fyrir leik þar sem sá fyrrnefndi var allt annað en sáttur með síðarnefnda. En báðir þjálfarar koma frá Ítalíu.
Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.