Frank Lampard stýrir sínum fyrsta leik í endurkomu sinni hjá Chelsea gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Lampard gerir tvær breytingar á liði Chelsea frá leiknum gegn Liverpool á þriðjudaginn var en Raheem Sterling og Conor Gallagher koma inn fyrir Ben Chilwell og N'Golo Kanté sem er ekki í hóp.
Byrjunarliðið í heild sinni: (4-3-3)
Mark: Kepa
Vörn: Reece James, Kalidou Koulibaly, Wesley Fofana, Marc Cucurella
Miðju: Enzo Fernández, Mateo Kovacic, Conor Gallagher
Sókn: Joao Félix, Kai Havertz, Raheem Sterling