Tilþrifin: Mörk United gegn Everton

Manchester United vann þægilegan heimasigur á Everton, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Old Trafford í dag. 

Scott McTominay og Anthony Martial skoruðu mörk United-manna sem eru nú í góðri stöðu í Meistaradeildarbaráttunni. 

Mörkin og fleiri tilþrif má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert