Tölfræðin á bakvið stórleikinn (myndskeið)

Liverpool og Arsenal skildu jöfn, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Leikurinn var í beinni útsendingu á Síminn Sport en boðið var upp á nýjung, þar sem hægt var að horfa á leikinn með alls konar tölfræði beint í æð í útsendingunni.

Ýmsa skemmtilega tölfræði á bakvið leikinn má sjá í myndskeiði hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert