Glæsileg mörk Haaland, Son og Nunes (myndskeið)

Nokkur gullfalleg mörk litu dagsins ljós þegar 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um liðna helgi.

Erling Haaland, Son Heung-Min og Matheus Nunes voru á meðal þeirra sem skoruðu einstaklega lagleg mörk.

Fallegustu mörk helgarinnar má sjá í spilaranum hér að ofan, en Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert