Watkins allt í öllu (myndskeið)

Ollie Watkins fór á kostum í sigri Aston Villa á Newcastle, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Jacob Ramsey kom Villa-mönnum yfir eftir undirbúning frá Watkins snemma leiks en framherjinn bætti síðan við tveimur mörkum í seinni hálfleik og innsiglaði sigur Villa. 

Mörkin og fleira má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert