Ný hlið af mörkum United (myndskeið)

Manchester United vann 2:0-sigur á Nottingham Forest á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn var.

Síminn sport bauð upp á svokallaða Data Zone-útsendingu á leiknum, þar sem hægt er að fylgjast með lifandi tölfræði á meðan á leiknum stendur.

Mörk United í leiknum úr útsendingunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert