Stórglæsileg mörk um helgina (myndskeið)

Fjöldi einstaklega fallegra marka litu dagsins ljós þegar 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um helgina.

Julio Enciso, John Stones og Eberechi Eze skoruðu allir með mögnuðum langskotum auk þess sem Erling Haaland, Dango Ouattara og Dwight McNeil áttu frábærar afgreiðslur.

Fallegustu mörk helgarinnar má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert