Svakalegar markvörslur um helgina (myndskeið)

Enginn skortur var á laglegum markvörslum þegar 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um helgina.

Hugo Lloris, Ederson, Nick Pope og Keylor Navas voru á meðal þeirra sem vörðu laglega í leikjum liða sinna.

Bestu markvörslur helgarinnar má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert