Ótrúlegur munur á Liverpool heima og úti

Gylfi Ein­ars­son og Bjarni Þór Viðars­son voru gest­ir Tóm­as­ar Þórs Þórðar­son­ar í Vell­in­um á Sím­an­um Sport í kvöld.

Þeir ræddu Liverpool-liðið og mun á gengi þessi á Anfield, heimavelli sínum, og svo á útivöllum. En Liverpool-liðið hefur sótt 37 stig og aðeins tapað einum leik á heimavelli á móti 19 stigum og átta töpum á útivelli. 

Umræðurn­ar má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert