Fjögurra marka jafntefli í grannaslag (myndskeið)

Fulham og Crystal Palace skildu jöfn í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 2:2.

Aleksandar Mitrovic skoraði bæði mörk Fulham en Odsonne Edouard og Joel Ward sáu um markaskorunina fyrir gestina.

Allt það helsta úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert