Álvarez sökkti Chelsea (myndskeið)

Julián Álvarez skoraði sigurmark Manchester City þegar liðið vann Chelsea á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 1:0.

Manchester City varð Englandsmeistari í gær og stillti Pep Guardiola upp mikið breyttu byrjunarliði í leiknum í dag. Það kom ekki að sök því City vann slakt lið Chelsea.

Allt það helsta úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert