Mikið var um ljótar tæklingar, furðuleg atvik og rauð spjöld á nýafstöðnu tímabili í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta.
Á Vellinum á Símanum sport í gær var myndskeið sýnt af helstu tæklingum tímabilsins, bæði ljótum en nokkrum ansi góðum, og nokkrum öðrum atvikum.
Myndskeiðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.