Haaland með tvö mörk og stoðsendingu (myndskeið)

Manchester City gerði góða ferð yfir til ná­granna sína í Manchester United í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag. Gest­irn­ir fóru með ör­ugg­an 3:0-sig­ur af hólmi þar sem marka­hrókur­inn Erl­ing Haaland skoraði tví­veg­is og lagði upp þriðja markið.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert