Fallegustu mörkin í úrvalsdeildinni til þessa (myndskeið)

Keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla hefst að nýju um helgina. Af því tilefni rifjaði deildin upp fallegustu mörkin sem hafa verið skoruð á tímabilinu til þessa.

Bukayo Saka, Bruno Fernandes, Julián Álvarez, Alexander Isak, Luis Díaz og James Maddison eru á meðal þeirra sem hafa skorað glæsileg mörk á tímabilinu hingað til.

Bestu mörk ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert