Mögnuðustu tilþrifin til þessa (myndskeið)

Enska úrvalsdeildin í fótbolta snýr aftur með látum um helgina eftir landsleikjahlé.

Til að fagna herlegheitunum hefur deildin tekið saman bestu tilþrif tímabilsins til þessa, en mögnuð tilþrif hafa litið dagsins ljós á leiktíðinni til þessa.

Bestu tilþrif tímabilsins hingað til má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert