Eftirminnilegustu augnablik stórleiksins (myndskeið)

Þrettánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í dag með stórleik Manchester City og Liverpool, en leikurinn hefst klukkan 12.30 í dag.

Þegar liðin mætast er oft hart barist og má líta hér yfir farinn veg og skoða eftirminnilegustu augnablikin og þau skemmtilegu atvik sem þessi leikur hefur boðið upp á síðastliðin ár. Mörk og klúður og allt það helsta má sjá hér í spilararnum að ofan. 

Leikurinn verður í beinni textalýsingu á mbl.is sem færir ykkur tíðindi og efni úr enska boltanum í samvinnu við símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert