Töframark í fyrsta leik eftir stigafrádrátt (myndskeið)

Manchester United vann 3:0-sigur á Everton í dag er liðin mættust í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Fyrsta mark leiksins skoraði Alejandro Garnacho og margir telja það vera mark ársins. Leikurinn í dag var sá fyrsti sem Everton leikur eftir að dregin voru af liðinu tíu stig fyrir brot á reglum deildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert