Burnley vann sterkan 5:0-heimasigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.
Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði á bekknum en kom inná á 65. mínútu í stöðunni 2:0. Burnley bætti síðan við þremur mörkum.
Svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.