Jóhann og félagar burstuðu Sheffield (myndskeið)

Burnley vann sterkan 5:0-heimasigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. 

Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði á bekknum en kom inná á 65. mínútu í stöðunni 2:0. Burnley bætti síðan við þremur mörkum. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert