Bournemouth og Aston Villa gerður 2:2-jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Bournemouth í dag.
Antonie Semenyo og Dominic Solanke skoruðu mörk Bournemouth en Leon Bailey og Ollie Watkins skoruðu mörk Aston Villa.
Svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.