Fjögurra marka veisla (myndskeið)

Bournemouth og Aston Villa gerður 2:2-jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Bournemouth í dag. 

Antonie Semenyo og Dominic Solanke skoruðu mörk Bournemouth en Leon Bailey og Ollie Watkins skoruðu mörk Aston Villa. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert