Brentford vann Luton, 3:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í London í gær.
Varnarleikur liðanna var ekki til fyrirmyndar en Neal Maupay, Ben Mee og Shandon Baptiste skoruðu mörk Brentford en Jacob Brown skoraði mark Luton.
Svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.