Alex Iwobi og Raúl Jiménez skoruðu báðir tvívegis fyrir Fulham þegar liðið vann öruggan 5:0-sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld.
Iwobi braut ísinn áður en Raúl bætti við tveimur mörkum.
Iwobi var svo aftur á ferðinni áður en Tom Cairney rak smiðshöggið með fimmta markinu.
Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan.