Sýnt beint frá London á mbl.is

Harry Wilson og félagar í Fulham fá Nottingham Forest í …
Harry Wilson og félagar í Fulham fá Nottingham Forest í heimsókn í kvöld. AFP/Paul Ellis

Leikur  Fulham og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem hefst klukkan 19.30 á Craven Cottage í London, verður sýndur beint hér á mbl.is.

Leikurinn verður í beinu streymi á síðunni Enski boltinn sem rúllar af stað klukkan 19.20 en flautað verður til leiks tíu mínútum síðar.

Fulham er í fjórtánda sæti deildarinnar með 15 stig og  Nottingham Forest er í fimmtánda sæti með 13 stig.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert