„Þetta gengur ekki fyrir Liverpool“

Gylfi Ein­ars­son og Bjarni Þór Viðars­son voru gest­ir Tóm­as­ar Þórs Þórðar­son­ar í Vell­in­um á Sím­an­um Sport, en fjallað er um ensku úr­vals­deild­ina í fót­bolta í þætt­in­um.

Í Velli gærdagsins var farið yfir hlutverk Wataru Endo, sem var keyptur til Liverpool síðasta sumar. Hann virtist eiga erfitt uppdráttar gegn Crystal Palace um helgina í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Liverpool þurfti að treysta á endurkomusigur eftir að þeir fengu á sig mark í seinni hálfleiknum. 

Umræðurn­ar má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert