Enska úrvalsdeildin tók saman allt það besta úr 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, sem fram fór um síðustu helgi.
Af nægu var að taka þar sem Aston Villa lagði Arsenal, Bournemouth skellti Manchester United á Old Trafford, Fulham skoraði fimm mörk og Tottenham vann loksins.
Allt það helsta úr 16. umferð má sjá í spilaranum hér að ofan.