Varnarmaðurinn skoraði eins og framherji (myndskeið)

Amadou Onana og Michael Keane skoruðu mörk Everton í útisigri liðsins á Burnley, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta 

Skoraði Onana með skalla af stuttu færi á 19. mínútu en varnarmaðurinn Michael Keane skoraði eins og framherji sex mínútum síðar og tryggði Everton stigin þrjú.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka