Fátt um fína drætti í stórslagnum (myndskeið)

Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í kvöld.

Bæði lið fengu ágætis færi, Liverpool öllu fleiri, en markverðir liðanna, þeir André Onana og Alisson, vörðu allt sem á markið kom.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka