Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur tekið saman fallegustu mörkin sem voru skoruð í 17. umferðinni um síðustu helgi.
Eins og venja er voru nokkur lagleg mörk skoruð og hljóta öll þrjú mörk West Ham United í 3:0-sigri á Wolverhampton Wanderers náð fyrir augum deildarinnar í þessari samantekt.
Fallegustu mörk 17. umferðar má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.