Nokkur mögnuð tilþrif litu dagsins ljós í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.
Leikmenn Manchester United fóru t.a.m. nokkrum sinnum illa með andstæðinga sína í Liverpool í leik liðanna á sunnudag.
Bestu tilþrif umferðarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.