Í dag er liðið 21 ár frá því Eiður Smári Guðjohnsen skoraði glæsilegt mark gegn Leeds þegar hann lék með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Chelsea vann leikinn 3:2 og Eiður skoraði fyrsta mark Chelsea í leiknum með magnaðri hjólhestaspyrnu eftir sendingu frá Frank Lampard.
21 years ago today:
— A Funny Old Game (@sid_lambert) January 28, 2024
A Stamford Bridge scissorbastard from Eidur Gudjohnsen.
Tremendous technique.pic.twitter.com/cTzsQXblAi
Eiður spilaði með Chelsea á árunum 2000-2006.