Sex marka leikur í Lundúnum (myndskeið)

Newcastle sigraði Brentford, 4:2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í Lundúnum í dag. 

Newcastle komst í 3:0 en Brentford minnkaði muninnn í 3:2 áður en Bruno Guimaraes skoraði fjóðra mark Newcastle. 

Mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert