Svíinn hrökk í gang (myndskeið)

Svíinn Dejan Kulusevski skoraði tvö mörk í sigri Tottenham á botnliði Sheffield United, 3:0, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 

Pedro Porro skoraði hitt mark Tottenham. 

Mörk Tottenham má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert