Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi enska knattspyrnufélagið Burnley eftir síðasta tímabil en skrifaði undir nýjan samning við liðið í dag.
Hann fór í viðtal á samfélagsmiðlum félagsins þar sem hann fór yfir þau átta ár sem hann hefur verið hjá félaginu og þakkaði fyrir sig en liðið féll úr úrvalsdeild á síðasta tímabili.
An emotional farewell from the Iceman who is proud to have been part of our club over the past 8 years 💙 pic.twitter.com/u1QbLZC3At
— Burnley FC (@BurnleyOfficial) May 18, 2024
„Ég er kominn aftur, ég er mjög ánægður. Síðast þegar ég sat hér var þetta tilfinningaríkt en það er enginn þörf á því núna,“ sagði Jóhann á samfélagsmiðlum liðsins. Hann var án félags meðan hann spilaði með íslenska landsliðinu í glugganum og er nú mættur aftur í Burnley.
"This club means so much to me” ❤️
— Burnley FC (@BurnleyOfficial) July 6, 2024
We're glad to have you back, @Gudmundsson7!