Númerið hirt af Sterling

Raheem Sterling á að finna sér nýtt félag.
Raheem Sterling á að finna sér nýtt félag. AFP/Kamil Krzaczynski

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Pedro Neto verður númer sjö hjá Chelsea á þessari leiktíð. 

Enskir miðlar greina frá en Neto gekk til liðs við félagið fyrr í sumar. 

Það vekur athyli að sjöan er númer Raheem Sterling, sem er enn hjá félaginu. 

Enzo Maresca, nýi knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ráðlagt Sterling að finna sér nýtt félag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert