Daninn Matt O'Riley var tæklaður hræðilega í fyrsta leik sínum með Brighton.
Brighton mætti Crawley Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gærkvöldi og vann, 4:0.
Hann hins vegar fór af velli strax á níundu mínútu leiksins eftir að Jay Williams, varnarmaður Crawley Town, negldi hann niður.