Man. United - Liverpool, staðan er 0:2

Luis Díaz fer hamförum á Old Trafford.
Luis Díaz fer hamförum á Old Trafford. AFP/Paul Ellis

Manchester United tekur á móti Liverpool í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester klukkan 15.

United er í ellefta sæti deildarinnar með 3 stig en Liverpool er í fjórða sætinu með 6 stig.

Mbl.is fylgist með gangi mála í Manchester og færir ykkur allt það helsta úr leiknum í beinni textalýsingu.

Liverpool-maðurinn Trent Alexander-Arnold í baráttunni við Diogo Dalot.
Liverpool-maðurinn Trent Alexander-Arnold í baráttunni við Diogo Dalot. AFP/Paul Ellis
Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Vestri 0:0 Fylkir opna
90. mín. Morten Ohlsen Hansen (Vestri) fær gult spjald
Tindastóll 0:0 Keflavík opna
1. mín. Leikur hafinn Það eru gestirnir úr Keflavík sem byrja með boltann.
KA 0:0 Breiðablik opna
Engir atburðir skráðir enn
FH 0:0 Stjarnan opna
Engir atburðir skráðir enn
KR 0:0 ÍA opna
Engir atburðir skráðir enn

Leiklýsing

Man. United 0:2 Liverpool opna loka
52. mín. Joshua Zirkzee (Man. United) á skot sem er varið Hættulegt færi og fínt skot niðri til hægri úr teignum en vel varið hjá Alisson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka