Mögnuð tilþrif og furðulegt rautt spjald (myndskeið)

Það var mikið um að vera þegar þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram um síðustu helgi.

Mörg glæsileg mörk litu dagsins ljós og eitt stórfurðulegt rautt spjald sem Declan Rice hjá Arsenal fékk.

Öll helstu atvik umferðarinnar má sjá í einu myndskeiði hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert