Liverpool vann sannfærandi 3:0-útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðastliðinn sunnudag.
Luis Díaz skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og Mo Salah komst einnig á blað.
Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir leikinn frá öðruvísi sjónarhornum.