Pep um Danann: Ég er mikill aðdáandi

Pep Guardiola og Thomas Frank.
Pep Guardiola og Thomas Frank. AFP/Oli Scarff

Manchester City vann 2:1-sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærPep Guardiola, stjóri Manchester City, er afar hrifinn af liði Brentford. 

Þetta er stórkostlegt lið, sagði Guardiola eftir leik. Ég er mikill aðdáandi Thomas Frank, sagði Guardiola um danska stjóra Brentford, Thomas Frank.  

Frank tók við stjórnartaumunum hjá Brentford fyrir sex árum og stýrði hann liðinu upp um deild árið 2021.  

Það er tímaspursmál hvenær Thomas Frank fær stórt evrópskt lið,“ sagði Guardiola„Ég er góður í ýmsu og veit ég hvenær stjórar eru góðir og hvenær ekki. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert