Átta marka veisla (myndskeið)

Brentford sigraði Wolverhampton Wanderers, 5:3, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag í hörkuleik í London.

Saðan var orðin 1:1 eftir aðeins fjórar mínútur og fyrri hálfleikur endaði svo 4:2 fyrir Brentford. Mörkin átta komu frá átta mismunandi markaskorurum.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka