Fimm mörk í Manchester (myndskeið)

Manchester City hafði betur gegn Fulham, 3:2, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Manchester borg í dag.

 Andreas Perira kom Fulham yfir áður en Mateo Kovacic skoraði tvö fyrir City og Jérémy Doku bætti þriðja við á 82. mínútu. Rodrigo Muniz skoraði svo annað mark Fulham á 88. mínútu. 

Adama Traoré klúðraði tveimur dauðafærum en þau, mörkin og allt það helsta úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka