Daninn tryggði United sigur (myndskeið)

Daninn Rasmus Höjlund skoraði sigurmarkið í sigri Manchester United á Brentford, 2:1, í ensku úrvasldeildinni í fótbolta í gær. 

Ethan Pinnock kom Brentford yfir undir lok fyrri hálfleiksins en Alejandro Garnacho jafnaði metin á 47. mínútu. 

Höjlund skoraði síðan sigurmarkið á 62. mínútu. 

Sviðmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka